Heyskapur við Skútstaði

Heyskapur við Skútstaði

Kaupa Í körfu

BÆNDUR geta nú séð á netinu hvenær best sé að slá tún sín og heyja. Gæði heys ráðast m.a. af því hvenær grasið er slegið. Orkuinnihald og prótein þess er mest í upphafi, en það minnkar síðan þegar líður á sumarið. Upplýsingar um grasvöxt og orkuinnihald skipta því miklu máli fyrir bændur, sér í lagi fyrir mjólkurframleiðsluna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar