Náttúrufræðistofnun

Náttúrufræðistofnun

Kaupa Í körfu

MILDI þykir að ekki fór verr þegar vatn flæddi inn í geymslu Náttúrufræðistofnunar Íslands í Súðarvogi aðfaranótt sunnudags. Þakka má það starfsmanni stofnunarinnar sem ákvað að mæta til vinnu eldsnemma á sunnudagsmorgni, því hann uppgötvaði lekann og bjargaði munum. Töluverður fjöldi gróðurkorta skemmdist en þau má bæta. Talið er víst að mannlegum mistökum sé um að kenna, en tildrögin eru í rannsókn. MYNDATEXTI Þorvaldur Björnsson, starfsmaður Náttúrufræðistofnunar Íslands, hengir upp kort sem skemmdust vegna vatnslekans í geymsluhúsnæðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar