Íþróttamaður Reykjavíkur

Íþróttamaður Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Ásdís Hjálmsdóttir úr Ármanni er íþróttamaður Reykjavíkur 2009 ÁSDÍS tvíbætti Íslandsmet sitt í spjótkasti á síðasta ári og var í árslok 2009 í 22. sæti á heimslistanum í spjótkasti, sem er fjórtán sætum ofar en árið á undan og besti árangur Norðurlandabúa. Íslandsmet hennar 61,37 metrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar