Álftanes

Álftanes

Kaupa Í körfu

UM þriðjungur fundarmanna á íbúafundi á Álftanesi í gærkvöldi lét óánægju sína með óvænta framsögu fyrrverandi bæjarstjóra í ljós með því að standa upp úr sætum sínum og fara að útgangi íþróttasalarins þar sem fundurinn var haldinn. MYNDATEXTI: Vandi Um þrjú hundruð manns mættu á íbúafund á Álftanesi í gærkvöldi. Hærri fasteignaskattar og álag á útsvar bíða íbúanna á næsta ári. Púað á fyrrverandi bæjarstjóra og stappað var í gólf þar til hann fór úr ræðustól

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar