Tónlistarhúsið

Tónlistarhúsið

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er kraftaverk að sjá þetta gerast og veitir manni mikinn innblástur,“ sagði Vladimir Ashkenazy, heiðursstjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands, í gær þegar hann skoðaði sig um í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu, sem er óðum að taka á sig mynd við hafnarbakkann í Reykjavík. MYNDATEXTI Eftirvænting Það var ekki annað að sjá en að Ashkenazy væri klár í slaginn að stjórna fyrstu tónleikunum sínum í tónlistarhúsinu þegar það er risið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar