Bleikt boð Krabbameinsfélagsins
Kaupa Í körfu
Stemningin var bleik í Hafnarhúsinu á föstudagskvöldið, þegar Krabbameinsfélag Íslands hélt Bleika boðið sitt. Listasafnið var umvafið bleikum bjarma fyrir allar systur, mömmur, ömmur, dætur, frænkur og vinkonur í baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Um þúsund konum var boðið á skemmtunina, þar sem m.a var boðið upp á fjölbreytt tónlistaratriði, argentínskan tangó og vegleg tískusýningu á vegum Fatahönnunarfélags Íslands. Þar sýndu átján hönnuðir og hönnunarfyrirtæki vetrarlínu sína en fyrirsætur voru flugfreyjur frá Icelandair. MYNDATEXTI Vinsæl Hafdís Huld söng lagið Kónguló.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir