Anders Fogh Rasmussen

Anders Fogh Rasmussen

Kaupa Í körfu

NATO-ríkin ætla ekki að flýja af hólmi í Afganistan ALLS eru um 100 þúsund erlendir hermenn í Afganistan, flestir frá NATO-ríkjum. En aðeins nokkrar aðildarþjóðir NATO og þá fyrst og fremst Bandaríkjamenn senda hermenn sína á svæði í Afganistan þar sem þeir eru í verulegri hættu. MYNDATEXTI Kampakát Fogh Rasmussen og Jóhanna Sigurðardóttir við Ráðherrabústaðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar