Eldsvoði í Höfða

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoði í Höfða

Kaupa Í körfu

MIKLAR skemmdir urðu í bruna á hinu sögufræga húsi Höfða í Borgartúni í gær, en ómetanlegum gersemum tókst að bjarga. Eldur kviknaði á millilofti sem skilur á milli rishæðar og háalofts hússins og varð af því mikill eldsvoði. Eldurinn er talinn hafa átt upptök sín norðvestanmegin í þakinu en þar eru brunaskemmdirnar mestar enda skíðlogaði það horn um tíma. Lögreglan rannsakar eldsupptök. Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, skoðaði skemmdir á húsinu með Jóni Viðari Matthíassyni slökkviliðsstjóra daginn eftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar