Skötuselur í Húsdýragarðinum

Skötuselur í Húsdýragarðinum

Kaupa Í körfu

Þótt skötuselurinn sé ófrýnilegur botnfiskur er hann afar eftirsóttur til matar. Útvegsmenn bítast um kvótann. Skötuselur er gríðarlega hausstór. Kjafturinn nær yfir allt höfuðið og í báðum kjálkum eru nálhvassar tennur sem allar vísa aftur. Er því ekki aftur snúið þegar fæðan er komin í kjaftinn. Skötuselurinn í Húsdýragarðinum beið eftir bráðinni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar