Vilhjálmur Grímsson bóndi á Rauðá í Þingeyjarsveit

Atli Vigfússon

Vilhjálmur Grímsson bóndi á Rauðá í Þingeyjarsveit

Kaupa Í körfu

Löng hefð fyrir geitabúskap á Rauðá í Þingeyjarsveit „ÞAÐ ER mikið fjör í kiðlingunum,“ segir Vilhjálmur Grímsson, bóndi á Rauðá í Þingeyjarsveit, en huðnurnar hans báru allar á níu daga tímabili, frá 11.-20. febrúar, sem Vilhjálmur segir frekar óvenjulegt. Á Rauðá eru 13 geitur, 12 huðnur og einn hafur. Kiðlingarnir, sem eru 15 talsins, eru í öllum litum. Rauðá er eina geitabúið á stóru svæði og skólahópar koma oft í heimsókn til að skoða geiturnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar