Fljótstungurétt
Kaupa Í körfu
Réttað í Fljótstungurétt Reykholti - Í sólskinsblíðu fyrir miðjan aftan á sunnudag mátti sjá fé úr fjallskiladeild fyrir Reykholtsdal, Hálsasveit og Flókadal renna niður af Arnarvatnsheiðinni, í átt að Fljótstungurétt. Leitir stóðu yfir frá þriðjudegi í þokkalegu veðri, en síðasta morguninn gaf að líta gráhvít fjöll. Smölun gekk vel og skiluðu sér u.þ.b. 5000 fjár í réttina. Formaður fjallskilanefndar, Þorvaldur Jónsson, segir fé í deildinni hafa fækkað verulega síðustu 20 árin og er nú talað um að heiðin sé gróðurfarslega í bata.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir