Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna Icesave

Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna Icesave

Kaupa Í körfu

Fulltrúar erlendra fjölmiðla fylgjast með Steingrími J. Sigfússyni í Sjónvarpinu, heima hjá Magnúsi Skúlasyni ICESAVE-lögunum frá því í desember var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu um helgina. Nei sögðu 134.397 kjósendur, sem eru 93,2% þeirra sem kusu, en já sögðu 2.599, sem eru innan við 2%. 4,7% kjósenda skiluðu auðu og 491 seðill var ógildur. MYNDATEXTI:Að störfum Erlendir fréttamenn tóku upp viðtal Sjónvarpsins við fjármálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar