Stofnun Árna Magnússonar / Vésteinn Ólason

Stofnun Árna Magnússonar / Vésteinn Ólason

Kaupa Í körfu

VÉSTEINI Ólasyni, fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands, verða veitt svokölluð Gad Rausings- verðlaun 2010 fyrir framúrskarandi rannsóknarstörf á sviði hugvísinda. Verðlaunaféð er 800 þúsund sænskar krónur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar