Lögreglumenn mótmæla

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lögreglumenn mótmæla

Kaupa Í körfu

Lögreglumenn söfnuðust saman fyrir utan Karphúsið í dag til að sýna samninganefnd sinni samstöðu. Lögreglumenn hafa verið samningslausir um nokkurt skeið en þeim er óheimilt að fara í verkfall eftir að um slíkt var samið árið 1986. Nokkrir mótmælendur sem hafa verið áberandi í kjölfar efnahagshrunsins mættu með lögreglunni í dag fyrir utan Karphúsið og vildu með því sína lögreglunni samstöðu fyrir bættum kjörum. Klöppuðu lögreglumennirnir fyrir samninganefnd sinni er hún stormaði á samningafund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar