Björninn - Skautafélag Akureyrar íshokkí karla

Björninn - Skautafélag Akureyrar íshokkí karla

Kaupa Í körfu

Björninn - SA íshokkí karla Fjórði íshokkí úrslitaleikur í íshokkí karla Ánægðir Leikmenn Skautafélags Akureyrar gátu brosað breitt í gærkvöld eftir að hafa sigrað Björninn, 3:2, í fjórða úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí. Björninn hefði orðið Íslandsmeistari með sigri en nú er staðan 2:2 í einvígi liðanna og úrslitin ráðast á Akureyri annað kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar