Fjölnir - ÍR körfubolti karla

Fjölnir - ÍR körfubolti karla

Kaupa Í körfu

ÍR vann ævintýralegan sigur á Fjölni í Grafarvoginum í gærkvöldi, 89:90. Fyrir leikinn voru liðin jöfn í 9. og 10. sæti deildarinnar með 12 stig hvort. Með sigrinum eru ÍR-ingar svo gott sem búnir að bjarga sér frá falli á meðan á brattann verður að sækja hjá Fjölni að halda sæti sínu í deildinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar