KR - Haukar körfubolti kvenna

KR - Haukar körfubolti kvenna

Kaupa Í körfu

Ragna Margrét Brynjarsdóttir (7) Haukar, Signý Hermannsdóttir (4) KR. Undanúrslit Iceland Express-deildar kvenna í körfuknattleik hefjast í dag með leik Hamars og Keflavíkur í Hveragerði. Á morgun mætast KR og Haukar í hinni undanúrslitaviðureigninni í DHL-höllinni. Þau lið sem fyrr vinna þrjá leiki mætast í úrslitarimmu um Íslandsmeistaratitilinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar