Helgi Ingvar Guðmundsson

Helgi Ingvar Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Helgi Ingvar Guðmundsson stundar heilsurækt á gamals aldri. Áttræður Kópavogsbúi stundar líkamsrækt í a.m.k. tvo tíma daglega. Helgi Ingvar hefur spilað golf í aldarfjórðung, hjólar reglulega og leikur badminton. Ísaldarhollið lék golf í 268 daga í fyrra. MYNDATEXTI: Holl hreyfing „Ég hreyfi mig bara til þess að halda heilsu og geri allt sem mig langar til,“ segir Helgi Ingvar Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar