Hönnun fyrir börn í Hafnarborg

Einar Falur Ingólfsson

Hönnun fyrir börn í Hafnarborg

Kaupa Í körfu

Það getur verið mjög forvitnilegt fyrir hönnuði að horfa á heiminn með augum barnsins, það getur smitað skemmtilega inn í heim okkar fullorðna fólksins, ekki síður en að okkar hugmyndir smiti inn í heim barnanna,“ segir Tinna Gunnarsdóttir hönnuður. Hún er sýningarstjóri sýningarinnar Í barnastærðum sem verður opnuð um helgina á báðum hæðum Hafnarborgar. Gestir fá að kynnast leikföngum og húsgögnum sem eru sérstaklega hönnuð fyrir börn og sækja innblástur í leiki þeirra og hugmyndaheim. MYNDATEXTI Í Sverrissal Hafnarborgar voru nemendur í vöruhönnun upptekin við uppsetningu verka sinna. Þau hönnuðu og smíðuðu kassabíla, innblásin af hugmyndum frægra hönnuða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar