Gönguferð í miðbænum
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er ekki amalegt að bregða sér í bæjarferð þegar veðrið er gott og finna fyrsta ilminn af vorinu. Þessar stelpur nutu miðbæjarlífsins í Austurstrætinu í góðum félagsskap í gær en sú yngri virtist ekki sætta sig við kerruna heldur hreykti sér á háhesti. Tíðin hefur verið einstaklega mild í höfuðborginni undanfarið, víða er tekið að bruma í görðum og fyrstu geitungarnir komnir á stjá. Á vef Náttúrufræðistofnunar segir að borið hafi á því að geitungar hafi rumskað af vetrarsvefni nú á útmánuðum í meiri mæli en áður, en slíkt svefnrask hafi heyrt til undantekninga á þessum árstíma. Nú þegar hafi stofnuninni borist átta tímasettar tilkynningar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir