Þjóðbúningadagur í Þjóðminjasafninu

Þjóðbúningadagur í Þjóðminjasafninu

Kaupa Í körfu

Þjóðbúningadagur í Þjóðminjasafninu ÞAÐ vantaði ekkert upp á glæsileikann hjá föngulegum hópi sem mætti prúðbúinn til þjóðbúningadags á Þjóðminjasafni Íslands í gær. Mátti þar sjá konur í íslenskum búningum frá ýmsum tímum og af öllum gerðum, allt frá hinum hefðbundna upphlut og peysufötum til faldbúninga, eins og þeirra sem hér eru í forgrunni. Þá voru karlarnir ekki síður glæsilegir, í eldri og nýrri útgáfum íslenskra herrabúninga þjóðarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar