Eldsvoði í íbúð í Hraunbæ 102
Kaupa Í körfu
Allt tiltækt lið slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kallað að blokk í Hraunbæ 102, þar sem eldur hafði komið upp í íbúð á 2. hæð. Enginn reyndist vera í íbúðinni en slökkviliðið aðstoðaði aðra íbúa að yfirgefa húsið. Engan sakaði en grunur er um að ein kona hafi fengið væga reykeitrun. Húsið var rýmt meðan á slökkvistarfi stóð. Lögregla sendi einnig fjölmennt lið á vettvang, og strætisvagnar frá Rauða krossinum og Strætó bs. voru einnig komnir fljótt á staðinn, til að veita íbúunum húsaskjól. Fá þeir íbúar, sem ekki geta eða vilja snúa aftur í íbúðirnar yfir nóttina, aðstoð með gistingu ef þörf krefur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir