Verkamenn við Hörpu í flugferð

Verkamenn við Hörpu í flugferð

Kaupa Í körfu

Segja má að byggingakranar hafi verið á hverju strái á höfuðborgarsvæðinu þegar vel áraði en þeir heyra ekki alveg sögunni til þótt þeim hafi fækkað. Starfsmenn eru hér hífðir upp á nýja tónlistarhúsið við höfnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar