Fjölskylda Alfreðs Elíassonar 90 ára fæðingarafmæli

Fjölskylda Alfreðs Elíassonar 90 ára fæðingarafmæli

Kaupa Í körfu

Fjölskylda Alfreðs Elíassonar MINNING Alfreðs Elíassonar, frumkvöðuls í flugmálum Íslendinga, var heiðruð í gær þegar Keilir flugakademía gaf einni af nýjustu kennsluvélum sínum nafn Alfreðs. Kristjana Milla Thorsteinsson, ekkja Alfreðs, afhjúpaði nafn hans á vélinni við athöfn á Reykjavíkurflugvelli. Af þessu tilefni komu vinir og starfsfélagar Alfreðs saman í flugskýli 8 og minntust frumkvöðlastarfs Alfreðs í íslensku atvinnulífi. Dagurinn var líka sérstakur fyrir þær sakir að þá hefði Alfreð orðið 90 ára ef honum hefði enst aldur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar