Gunnbjarnarholt

Sigurður Sigmundsson

Gunnbjarnarholt

Kaupa Í körfu

*Heildverslun, kúabú, landbúnaðarverslun og verkstæði undir sama þaki OPNUÐ hefur verið landbúnaðarverslun í Gunnbjarnarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Eigandinn segir að verslunin sé liður í því að uppsveitamenn geti verið sjálfum sér nógir og bætir við í gamni að þeir gætu bjargað sér þótt Flóavegur yrði grafinn í sundur og menn kæmust ekki í verslun á Selfossi. MYNDATEXTI: Landstólpar Arnar Bjarni Eiríksson og Berglind Bjarnadóttir í versluninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar