Skólahreysti

Skapti Hallgrímsson

Skólahreysti

Kaupa Í körfu

Riðlakeppninni í Skólahreysti lýkur í Smáranum í Kópavogi á morgun og þá verður ljóst hvaða 12 skólalið keppa í úrslitakeppninni í Laugardalshöll 29. apríl. MYNDATEXTI: Áreynsla Guðrún Ósk Gestsdóttir frá Siglufirði gerði 58 armbeygjur í sinni fjórðu keppni, á Akureyri í síðustu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar