Undanúrslitakvöld Músiktilrauna II

Ernir Eyjólfsson

Undanúrslitakvöld Músiktilrauna II

Kaupa Í körfu

Fold em Up er fjórmenningaflokkur af höfuðborgasvæðinu. Liðsmenn eru þeir Ásgeir Þór Eiríksson, gítarleikari, Ásgrímur Gunnar Egilsson, trommuleikari, Alexander Jarl Þorsteinsson, söngvar, og Pétur Þór Sævarsson, gítarleikari. Pétur er fimmtán, hinir sautján. Fold em Up spilar melódískt rokk með metalkeim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar