Undanúrslitakvöld Músiktilrauna II

Ernir Eyjólfsson

Undanúrslitakvöld Músiktilrauna II

Kaupa Í körfu

Dómnefnd valdi Hydrophobic Starfish áfram. Sveitin er úr Reykjavík og Keflavík og spilar rokkbræðing. Hana skipa Marína Ósk Þórólfsdóttir, söngur, Arnar Pétur Stefánsson, gítar, Magnús Benedikt Sigurðsson, hljómborð, Ingvar Egill Vignisson, bassi, og Höskuldur Eiríksson, trommur. Þau eru á aldrinum 20 til 23 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar