Undanúrslitakvöld Músiktilrauna II

Ernir Eyjólfsson

Undanúrslitakvöld Músiktilrauna II

Kaupa Í körfu

Snjólugt, sem áhorfendur völdu, er af Álftanesi og úr Mosfellsbæ skipuð þeim Finn Sigurjóni Sveinbjarnarsyni píanóleikara og söngvara, Bjarna Degi Karlssyni trommuleikara, Baldvin Ingvari Tryggvasyni gítarleikara og Gísla Má Guðjónssyni, bassaleikara. Þeir eru allir nítján ára og leika síðpopp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar