Undanúrslitakvöld Músiktilrauna II

Ernir Eyjólfsson

Undanúrslitakvöld Músiktilrauna II

Kaupa Í körfu

Lucky Bob er nýstofnað „indie band í mellow kantinum“ eins og félagar sveitarinnar lýsa þvi sjálfir. Sveitina skipa Gísli Þór Brynjólfsson gítarleikari, Júlíana Garðarsdóttir gítarleikari, Pétur G. Guðmundsson trommuleikari og Kári Jóhannsson bassaleikari, öll úr Reykjavík. Júlíana er tvítug en piltarnir 23 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar