Undanúrslitakvöld Músiktilrauna II

Ernir Eyjólfsson

Undanúrslitakvöld Músiktilrauna II

Kaupa Í körfu

Dólgarnir eru úr Eyjum og heita Geir Jónsson, gítarleikari og söngvari, Gísli Rúnar Gíslason, trommuleikari, og Arnar Geir Gíslason, bassaleikari. Þeir eru á aldrinum tólf til sextán ára og spila rokk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar