Undanúrslitakvöld Músiktilrauna II

Ernir Eyjólfsson

Undanúrslitakvöld Músiktilrauna II

Kaupa Í körfu

Mosfellingarnir í rokksveitinni Suddenly Alive hafa starfað saman í um ár, en sveitin ekki alltaf heitið sama nafninu. Þeir skipta þannig með sér verkum að Alexander Glói Pétursson leikur á gítar og syngur, Einar Vignir Sigurjónsson leikur á gítar og Benedikt Magni Sigurðsson á trommur. Þeir eru allir í sama skóla, en Benni er 13 ára, Einar 13 ára og Glói 14 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar