Undanúrslitakvöld Músiktilrauna II

Ernir Eyjólfsson

Undanúrslitakvöld Músiktilrauna II

Kaupa Í körfu

Popp- og rappsveitin Vangaveltur er úr Reykjavík. Sveitina skipa Valdimar Kristján Pardo, söngur, Snæbjörn Sigurður Steingrímsson, bassi, Nikulás Nikulásson, hljómborð, Engilbert Norðfjörð, trommur, Birkir Ísak Einarsson, gítar, og Una Stefánsdóttir, söngkona. Þau eru um tvítugt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar