Maldíveyjar

Einar Falur Ingólfsson

Maldíveyjar

Kaupa Í körfu

Við verðum að kaupa okkur land annars staðar,“ segir forseti Maldíveyja en þar búa tæplega 400.000 manns. Eyjarnar eru að margra mati einskonar paradís á jörð, draumaviðkomustaður ferðalanga, en þeim er ógnað hækki yfirborð sjávar að ráði. Meðalhæð eyjanna yfir sjávarmáli er rúmur metri MYNDATEXTI Nær enginn landbúnaður er á eyjunum og fiskur í flest mál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar