Maldíveyjar

Einar Falur Ingólfsson

Maldíveyjar

Kaupa Í körfu

Við verðum að kaupa okkur land annars staðar,“ segir forseti Maldíveyja en þar búa tæplega 400.000 manns. Eyjarnar eru að margra mati einskonar paradís á jörð, draumaviðkomustaður ferðalanga, en þeim er ógnað hækki yfirborð sjávar að ráði. Meðalhæð eyjanna yfir sjávarmáli er rúmur metri MYNDATEXTI Komið af hárgreiðslustofunni. Íbúar Maldíveyja eru múhameðstrúar en að mörgu leyti fjálslegri en trúsyskini víða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar