Dregið úr vægi verðtryggingar

Dregið úr vægi verðtryggingar

Kaupa Í körfu

Kominn með mottu Engu er líkara en að forsætis- og fjármálaráðherra hafi orðið starsýnt á nýja »mottu« efnahags- og viðskiptaráðherrans. Á fundi í Þjóðmenningarhúsinu í gær kynntu fimm ráðherrar úr ríkisstjórn Íslands á annan tug nýrra aðgerða og úrræða vegna skuldavanda heimilanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar