Guðný Guðjónsdóttir hjá Ræktunarstöð Rvíkur

Guðný Guðjónsdóttir hjá Ræktunarstöð Rvíkur

Kaupa Í körfu

ÓVENJU milt tíðarfar að undanförnu hefur haft þau áhrif að ýmsar gróðurtegundir eru ýmist byrjaðar að blómstra eða brumið farið að springa út. Guðlaug Guðjónsdóttir, garðyrkjufræðingur hjá garðyrkjudeild Reykjavíkurborgar, hafði í nógu að snúast í Laugardalnum þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar