Dregið úr vægi verðtryggingar

Dregið úr vægi verðtryggingar

Kaupa Í körfu

Á BLAÐAMANNAFUNDI í Þjóðmenningarhúsinu í fyrradag kynnti Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra væntanlegt frumvarp um að hóflegar skuldaniðurfellingar verði skattfrjálsar, en stórfelldar niðurfellingar áfram skattlagðar. Ráðherra sagði þó að enn ætti eftir að útfæra hugmyndirnar og ákveða hvað teljist vera hóflegt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar