Brúðarvöndur

Brúðarvöndur

Kaupa Í körfu

Blóm eru mjög áberandi í brúðkaupum enda eru þau notuð til að skreyta kirkjuna og salinn ásamt því að brúðurin, brúðguminn og jafnvel brúðarmeyjar og svaramenn bera blóm af einhverju tagi. Venjulega er ákveðið þeima í veislunni og athöfninni, yfirleitt litaþema og allt er svo skreytt í samræmi við það. Vendirnir sjálfir eru hins vegar oft hefðbundnir eins og Jenný Ragnarsdóttir hjá Blómastofu Friðfinns tjáði blaðamanni. »Ég hef verið í þessum bransa í 30 ár og segja má að þetta sé yfirleitt svipað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar