Bríet flutt úr Árbæjarsafninu

Bríet flutt úr Árbæjarsafninu

Kaupa Í körfu

Hundrað ár síðan konur settust í bæjarstjórn Reykjavíkur - "Var alls ekki um að ræða að gift kona gæti komið barni á dagheimili" "Það stendur náttúrlega upp úr að ég, sem sósíalisti og kvenréttindakona, hlaut að beita mér fyrir því að konur gætu séð fyrir sér og börnunum sínum ef um það var að æða," segir Adda Bára Sigfúsdóttir en hún sat í 20 ár í borgarstjórn Reykjavíkur, fyrst árið 1962. MYNDATEXTI: Gufuvaltari og kvennréttindakona Bríet Knútsdóttir var í gær flutt úr Árbæjarsafni og að Ráðhúsi Reykjavíkur. Valtarinn var nefndur eftir Bríeti Bjarnhéðinsdóttur sem var ein fyrsta konan til að taka sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar