Friðrik Már Baldursson

Friðrik Már Baldursson

Kaupa Í körfu

Seðlabankinn sagður hafa lagt of mikla áherslu á gengið SEÐLABANKINN hefur lagt of mikla áherslu á gengi krónunnar við vaxtaákvarðanir sínar og hefur það haft óæskileg áhrif til veikingar peningastefnunnar, að mati Friðriks Más Baldurssonar, en þetta kom fram í erindi hans um peningastjórnun í málstofu Seðlabanka Íslands. MYNDATEXTI: Veiking Friðrik Már Baldursson, prófessor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, flytur erindi sitt á málstofu Selðabankans í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar