Sónar Hafnarfirði

Sónar Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Nú í haust var sett á laggirnar nýtt fyrirtæki, Sónar ehf., sem flytur inn, selur og þjónustar siglinga- og fjarskiptatæki í skip og báta. Aðaleigendur þess og starfsmenn eru Vilhjálmur Árnason og Guðmundur Bragason. MYNDATEXTI Fyrirtæki Guðmundur Bragason og Vilhjálmur Árnason, eigendur Sónars

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar