Kristján Uni Óskarsson

Brynjar Gauti

Kristján Uni Óskarsson

Kaupa Í körfu

Kristján Uni Óskarsson frá Ólafsfirði keppir í svigi og stórsvigi og hugsanlega í bruni. Guðmundur Jakobsson, aðalfararstjóri íslenska keppnisliðsins á vetrarólympíuleikunum, sem settir verða í Tórínó á Ítalíu á föstudaginn, kom í ólympíuþorpið í Sestriere í gær og þrír fyrstu íslensku keppendurnir mættu einnig til leiks í gær en alls taka fimm Íslendingar þátt í leikunum að þessu sinni og keppa þeir allir í alpagreinum leikanna. MYNDATEXTI: Kristján Uni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar