"Vorverk" í góða veðrinu.

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

"Vorverk" í góða veðrinu.

Kaupa Í körfu

Gróður Reykjavík | Gróður hefur tekið við sér í hlýindunum undanfarnar vikur og garðyrkjumenn einnig. Þess hafa víða sést merki og fólk tekið til hendinni í einkagörðum og á opnum svæðum. Helga Björk, starfsmaður hjá Borgargörðum, klippti runna í Laugardalnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar