Bensínorkan opnar á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Bensínorkan opnar á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Bensínorkan hefur opnað bensínstöð á Egilsstöðum og eru því fjórar bensínstöðvar; Bensínorkan, Esso, Skeljungur og svo Olís í Fellabæ, nánast í hnapp á svæðinu. Þessi nýja bensínstöð Bensínorkunnar á Egilsstöðum er fyrsta lágverðsbensínstöðin sem opnar á Austurlandi, en fyrirtækið hyggst reisa aðra eins í Neskaupstað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar