Smiðað við Kringluna

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Smiðað við Kringluna

Kaupa Í körfu

Á FORMANNAFUNDI Starfsgreinasambandsins (SGS) í gær var samþykkt ályktun þar sem þess er krafist, að bæði ríkið og Samtök atvinnulífsins (SA) beiti sér nú þegar fyrir hækkun lægstu launa til samræmis við þá launaviðbót sem launanefnd sveitarfélaga leggi til. Það sé mat fundarins að samningsforsendur kjarasamninga Starfsgreinasambandsins við ríki og Samtök atvinnulífsins séu brostnar, ef ekki komi til hækkanir á hinum almenna vinnumarkaði með sambærilegum hætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar