Íþróttahús við Hamrahlíðarskóla

Íþróttahús við Hamrahlíðarskóla

Kaupa Í körfu

Hlíðahverfi | Framkvæmdir við nýtt íþróttahús Menntaskólans við Hamrahlíð ganga vel og eru á áætlun samkvæmt upplýsingum frá Lárusi H. Bjarnasyni, rektor skólans. Gert er ráð fyrir að húsinu verði skilað 1. desember á þessu ári og verður það tekið til notkunar á vorönn 2007.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar