Oddur Helgi Halldórsson

Skapti Hallgrímsson

Oddur Helgi Halldórsson

Kaupa Í körfu

Listi fólksins býður fram í þriðja sinn og stefnir á þrjá menn í bæjarstjórn L-LISTINN, Listi fólksins mun bjóða fram við bæjarstjórnarkosningar á Akureyri á komandi vori og er þetta í þriðja sinn sem listinn býður fram. MYNDATEXTI: Oddur Helgi Halldórsson: Verður í efsta sætinu og faðir hans, Halldór Árnason, alltaf kallaður Dóri skó á Akureyri, í heiðurssætinu. Gamla saumavélin af skóvinnustofunni er aftan við Odd í bækistöðvum L-listans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar