Miðborg

Reynir Sveinsson

Miðborg

Kaupa Í körfu

Sandgerði | Lítið hús úr gömlu ratsjárstöðinni Rockville á Miðnesheiði hefur fengið nýtt hlutverk. Það var flutt í fyrrakvöld að Sandgerðishöfn og verður notað þar sem skýli fyrir hraðbjörgunarbát Björgunarsveitarinnar Sigurvonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar