Bjarni og Þórður að æfa bandý

Bjarni og Þórður að æfa bandý

Kaupa Í körfu

Á ensku heitir þessi íþrótt Floorball en hér köllum við hana bandý, rétt eins og gert er hjá hinum Norðurlandaþjóðunum," segja þeir félagarnir Þórður Skúli Gunnarsson og Bjarni Rafn Gunnarsson sem eru miklir áhugamenn um þessa íþrótt sem nýtur æ meiri vinsælda hér á landi. MYNDATEXTI: Bjarni og Þórður munda kylfurnar á bandýæfingu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar